1. október 2024
Bara einfalt - Bara net
Snerpa bíður nú upp á nýjan og ódýran netpakka fyrir þá sem þurfa bara einfalt net.
Snerpa bíður nú upp á nýjan og ódýran netpakka fyrir þá sem þurfa bara einfalt net.
Undanfarnar vikur hefur verið unnið að útskiptingum á búnaði Snerpu sem gerir kleift að bjóða 1 Gbps hraða á ljósleiðara Snerpu.
Snerpa og knattspyrnudeild Vestra endurnýjuðu á dögunum samstarfssamning sinn en samstarf þessara aðila má rekja í meira en áratug aftur í tímann.
Íbúar í Holtahverfi og Tunguhverfi á Ísafirði eiga nú kost á Gígabit ljósleiðara frá Snerpu.