Fréttir

17. ágúst 2011

Snerpa styrkir körfuknattleiksdeild UMFB

Körfuknattleiksdeild Ungmennafélags Bolungarvíkur og Snerpa hafa gert með sér samstarfssamning fyrir næsta tímabil, og er Snerpa þar með kominn í hóp fjölmargra fyrirtækja og einstaklinga sem ætla að styðja við bakið á deildinni í vetur.


29. júní 2011

BÍ/Bolungarvík og Snerpa í samstarf

Knattspyrnufélagið BÍ/Bolungarvík og Snerpa hafa gert með sér samstarfssamning til næstu þriggja ára og er Snerpa þá kominn í hóp fjölmargra fyrirtækja sem ætla að taka slaginn með liðinu næstu árin.


21. mars 2011

Nýr rokkvefur í loftið!

Nýr vefur rokkhátíðar alþýðunnar Aldrei fór ég suður er kominn í loftið. Síðan er hönnuð af snillingnum Ágústi Atlasyni og keyrir á vefumsjónarkerfinu Snerpli frá Snerpu.


1. mars 2011

Nýr vefur Ísafjarðarbæjar

Nýr vefur Ísafjarðarbæjar hefur litið dagsins ljós. Við hönnun hans var litið til þess að hafa sem greiðast aðgengi að þeim upplýsingum sem notendur þurfa hvað mest á að halda.



Upp