Laus störf

Atvinnutækifæri hjá Snerpu

Við erum alltaf að leita að hæfileikaríku fólki til starfa. Ef þú hefur brennandi áhuga á starfi tengdu tölvum og fjarskiptaþjónustu endilega láttu vita af þér hér og hvað þér finnst skemmtilegast að gera, hvaða reynslu og menntunar þú hefur aflað þér og þú ert komin/n á lista hjá okkur.

Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en umsækjendum er frjálst að minna á sig með tölvupósti á netfangið starf@snerpa.is.

Störf í boði

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðamál. Við geymum starfsumsóknir í 12 mánuði en alltaf er hægt að senda póst á personuvernd@snerpa.is og óska eftir því að umsókninni sé eytt innan þess tíma.

Við erum alltaf að leita að hæfileikaríku fólki til starfa. Ef þú hefur brennandi áhuga á starfi tengdu tölvum og fjarskiptaþjónustu endilega láttu vita af þér hér og hvað þér finnst skemmtilegast að gera, hvaða reynslu og menntunar þú hefur aflað þér og þú ert komin/n á lista hjá okkur.

Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en umsækjendum er frjálst að minna á sig með tölvupósti á netfangið starf@snerpa.is.

Sækja um starf

Snerpa leitar að áhugasömum einstakling til starfa í fyrirtækjaþjónustudeild. 

Starfið hentar einkar vel þeim sem hafa mikla þjónustulund, eiga auðvelt með samskipti við viðskiptavini hvort sem er í síma eða í persónu.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Þjónusta við viðskiptavini bæði í fjar- og vettvangsþjónustu
  • Símsvörun og vinna í verkbeiðnum
  • Vinna í Microsoft kerfum svo sem Windows Server og Microsoft 365

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Reynsla og þekking á tölvukerfum og jaðartækjum
  • Reynsla og þekking á Microsoft kerfum svo sem Windows Server og Microsoft 365
  • Reynsla og þekking á 3CX símkerfinu er kostur
  • Sjálfstæð og samviskusöm vinnubrögð
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku í máli og riti
  • Ökuréttindi

Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og hvetjum við öll sem telja sig búa yfir þeirri getu og færni sem leitast er eftir og hafa áhuga á starfinu til að sækja um, óháð kyni.

Nánari upplýsingar veitir

Jóhann Egilsson
Yfirmaður fyrirtækjaþjónustu
starf@snerpa.is

Sækja um starf

Upp