Viðhald
25. ágúst 2025
Kerfistilkynning - Rof aðfararnótt miðvikudags. Dýrafjörður - Önundarfjörður - Súgandafjörður
Vegna flutnings á samböndum Snerpu milli ljósleiðarastrengja má búast við rofi.
Ekki ætti að rofna ofar en einu sinni á tímabilinu. Rofið hefur ekki áhrif á sambönd um kerfi eða ljósleiðara annarra en Snerpu.
Rof í Holtsbug hefur þó áhrif á farsímaþjónustu Sýnar í Önundarfirði og í Dýrafjarðargöngum og útvarp og sjónvarp um loftnet.
Rofgluggi: Aðfararnótt miðvikudagsins 27. ágúst kl 01:00-03:00
Roftími: 5-15 mínútur.
Áhrif:
- Þingeyri og dreifbýli í Dýrafirði – Internet, sjónvarp og sími.
- Breiðidalur, dreifbýli í Önundarfirði - Internet, sjónvarp og sími.
- Holtsbugur í Önundarfirði, dreifbýli í Önundarfirði - Internet, sjónvarp og sími.
- Flateyri - Internet, sjónvarp og sími.
- Suðureyri og dreifbýli í Súgandafirði - Internet, sjónvarp og sími.
Beðist er velvirðingar á óþægindum sem af þessu gæti stafað.