Tilkynningar

Lokið 22. maí 2025

Rof á Hjallavegi vegna viðgerðar

Rof verður á samböndum Hjallavegi 9-23 og 4-16 á Ísafirði í dag milli 9:00 og 15:00 vegna viðgerðar á ljósleiðarastreng en skipta þarf honum út.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem verða af þessu.

Uppfært kl 11:30 - Útskipting gengur vel og eru fyrstu notendur farnir að detta inn. Búast má við að síðustu notendur detti inn eftir 60 til 90 mínútur.

Uppfært: 13:25 - Viðgerð er lokið og eiga allir notendur að vera komnir inn.


Upp