Lokið
13. ágúst 2025
Rof á ljósleiðara á Hlíðarvegi á Ísafirði
Rof er á ljósleiðara á Hlíðarvegi sem hefur áhrif á sex heimili. Tæknimenn eru á leið á staðinn til að skoða.
Uppfært 16:30. Búið er að staðsetja slitið og hefst bráðabirgðaviðgerð fljótlega.
Uppfært 19:00. Viðgerð er lokið og allir notendur komnir inn.