Lokið
9. desember 2025
Rof í Bolungarvík vegna stækkunar strengja
Vegna stækkunar strengja þarf að rjúfa samband í Aðalstræti 18, 20 og 22 ásamt Miðstræti 17 í Bolungarvík upp úr kl 9:00 í dag. Áætlaður roftími er 2-3 klst.
Beðist er velvirðingar á óþægindum sem af þessu gæti stafað.
Uppfært kl 09:48 - Búið er að rjúfa og er vinna hafin.
Uppfært kl 11:12 - Vinnu lokið og eiga allir notendur að vera komnir inn.