Lokið
18. nóvember 2025
Strengslit á milli Borgarness og Búðardals
Upp kom strengslit á landshring Mílu á milli Borgarnes og Búðardals kl 09:41 í morgun. Unnið er að greiningu og framhaldi verður farið í viðgerð samkvæmt tilkynningu frá Mílu.
Uppfært: 18.11.2025 kl 09:50 - Slitið olli stuttu rofi á hluta af nettengingum Snerpu áður en sambandið færðist á varaleið.
Uppfært: 18.11.2025 kl 10:00 - Búið er að staðsetja slitið og verktakar Mílu eru á leið á staðinn að hefja viðgerð.
Uppfært: 18.11.2025 kl 12:29 - Áætlað er að viðgerð ljúki á næsta klukkutíma.
Uppfært: 18.11.2025 kl. 13:14 - Viðgerð lauk kl. 12:45