Lokið
5. desember 2025
Vandamál í tengingum yfir kerfi Mílu
Kl. 15:16 í dag fór að hluta niður samband Snerpu um kerfi Mílu. Verið er að skoða hvað veldur en notendur sem tengjast um kerfi Mílu misstu samband við þetta.
kl. 15:45 Vandamálið virðist vera yfirstaðið. Míla hefur staðfest að bilunin er þeirra megin.
kl. 16:30 Míla hefur staðfest að atvik sé yfirstaðið.