1. janúar 2014
Nýr vefur Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða tók á dögunum í gagnið nýja vefsíðu sem keyrir á Snerpill Vefumsjón og leysir af hólmi eldri vefumsjónarkerfi fræðslumiðstöðvarinnar sem var komið til ára sinna.