30. júlí 2014
Verkalýðsfélag Vestfirðinga uppfærir vefsíðu sína
Verkalýðsfélag Vestfirðinga opnaði í dag nýja og uppfærða vefsíðu á verkvest.is.
Verkalýðsfélag Vestfirðinga opnaði í dag nýja og uppfærða vefsíðu á verkvest.is.
Snerpa hefur komið upp nýrri vefmyndavél í Menntaskólanum á Ísafirði með góðfúslegu leyfi skólans.
Ferðaþjónustufyrirtækið Borea Adventures tók í gagnið í dag nýja útgáfu af vefsíðunni sinni á boreaadventures.com.
Um síðustu páska var haldin á Ísafirði, eins og undanfarinn áratug, tónlistarhátiðin Aldrei fór ég suður.
Nú í vikunni náðust samningar milli Menntamálaráðuneytisins og Snerpu um að Snerpa tengi ljósleiðara á Hrafnseyri.
Í dag var opnað fyrir Smartnetstengingar á Þingeyri en með því býðst Þingeyringum nú allt að 70 Mbit/s Internetttenging.