Snerpa styrkir sundfélagið Vestra
Sundfélagið Vestri og Snerpa hafa gert með sér styrktarsamning fyrir næsta tímabil og færði Snerpa félaginu Toshiba Satellite fartölvu við handsal samningsins.
Sundfélagið Vestri og Snerpa hafa gert með sér styrktarsamning fyrir næsta tímabil og færði Snerpa félaginu Toshiba Satellite fartölvu við handsal samningsins.
Körfuknattleiksdeild Ungmennafélags Bolungarvíkur og Snerpa hafa gert með sér samstarfssamning fyrir næsta tímabil, og er Snerpa þar með kominn í hóp fjölmargra fyrirtækja og einstaklinga sem ætla að styðja við bakið á deildinni í vetur.
Nú í byrjun júlí lauk Snerpa uppsetningu á nýjum DSL-búnaði í símstöðvunum á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri.
Knattspyrnufélagið BÍ/Bolungarvík og Snerpa hafa gert með sér samstarfssamning til næstu þriggja ára og er Snerpa þá kominn í hóp fjölmargra fyrirtækja sem ætla að taka slaginn með liðinu næstu árin.
Vírusvarnir mega sín lítils þegar notendur velja sjálfir að virkja forrit með því að smella á hlekki á netinu.
Nýr vefur rokkhátíðar alþýðunnar Aldrei fór ég suður er kominn í loftið. Síðan er hönnuð af snillingnum Ágústi Atlasyni og keyrir á vefumsjónarkerfinu Snerpli frá Snerpu.