Snerpa þátttakandi í norrænum ráðherrafundi um upplýsingatækni
Þann 10. október nk. standa ráðherrar upplýsingatæknimála fyrir fundi um stefnu í upplýsingatæknimálum í Osló. Ráðuneyti hvers lands mun hvert fyrir sig taka fyrir eitt umræðu efni en einnig taka til máls sérfræðingar af sama þjóðerni.