Snerpa ehf. kynnir: it.is
Snerpa ehf. hefur hafið sölu á heimasíðuplássi undir léninu it.is. Þetta er einstaklega góður, einfaldur og ódýr kostur fyrir þá sem vilja halda úti heimasíðu.
Snerpa ehf. hefur hafið sölu á heimasíðuplássi undir léninu it.is. Þetta er einstaklega góður, einfaldur og ódýr kostur fyrir þá sem vilja halda úti heimasíðu.
Í gær, 1. ágúst var gengið frá uppsetningu á fastlínusambandi Snerpu til Flateyrar. Flateyri er fimmti staðurinn utan Ísafjarðar þar sem Snerpa setur upp hnútpunkt en fyrir eru tengingar í Bolungarvík, Suðureyri, Súðavík og á Hólmavík.
Snerpa hefur nú gert breytingar á gjaldskrá sinni fyrir ADSL-sambönd. Gjaldskráin gildir einnig fyrir ISDNplús og Internet um breiðband. ISDNplús er fáanlegt um allt land en IuB er eingöngu fáanlegt á afmörkuðum svæðum í Reykjavík.
Snerpa er nú að taka í notkun nýtt hugbúnaðarkerfi fyrir mælingu á sítengisamböndum. Hingað til hafa ADSL-notendur ekki haft aðgang að mælingum á daglegri notkun sinni þar sem eldra kerfið sem við notuðum var mjög óhandhægt og þurfti jafnan að yfirfara mælingar úr því fyrir hver mánaðamót.
Ákveðinn hefur verið sumar opnunartími verslunar okkar og verður hann sem hér segir.