UM  NETÚTGÁFUNA


Hlutverk Netútgáfunnar er að koma á framfæri á Netinu (Internetinu) íslenskum bókmenntum og öðrum ritverkum á íslensku eftir því sem tækifæri frekast leyfa.

Athugasemdir, ábendingar og aðfinnslur eru mjög vel þegnar og ef einhverjir sem þetta lesa geta hugsað sér að veita aðstoð af einhverju tagi við þetta verkefni eru þeir beðnir að hafa samband.

Að Rafritinu frátöldu (sjá "Um Rafritið") er afritun til einkanota á því efni sem hér er að finna öllum heimil án nokkurra takmarkana, en við þurfum að fá að vita hverjir setja efni héðan á sínar heimasíður eða gefa það út með einhverjum hætti. Sömuleiðis væri gott að fá tilkynningu frá þeim sem setja tengingu (link) við síðuna okkar á sína síðu.


Sæmundur Bjarnason saemi@snerpa.is
Benedikt Sæmundsson bac@islandia.is
Hafdís Sæmundsdóttir
Bjarni Sæmundsson bjarnisa@itn.is


Netútgáfan hefur einnig sérstakt netfang: netut@snerpa.is


Þeir sem vilja gerast stuðningsmenn Netútgáfunnar eru beðnir að senda okkur línu. Nöfn þeirra verða sett á póstlista og munu þeir verða látnir vita af öllu því sem gerist í málefnum útgáfunnar, svo sem um nýjar útgáfur og hvað sé á döfinni.

English version