Fréttir

27. desember 2012

Mikið álag á vefmyndavélar

Í kjölfar mikillar ofankomu í dag jókst álag á vefmyndavélarnar töluvert og á tímabili upp úr kl. 14 varð vart við truflanir þar sem á þriðja hundrað notendur voru að kíkja eftir veðri fyrir vestan.


31. janúar 2012

Android forritin

Nú þegar Android símarnir eru að tröllríða farsímamarkaðinum, eru kannski fæstir sem gera sér grein fyrir því að þeir eru komnir með öfluga ferðatölvu í vasann.



Upp