25. júní 2015
Snerpa opnar heita reiti
Snerpa hefur sett upp nokkra heita reiti á Ísafirði og víðar fyrir ferðamenn og stefnt er að því að fjölga þeim á næstunni.
Snerpa hefur sett upp nokkra heita reiti á Ísafirði og víðar fyrir ferðamenn og stefnt er að því að fjölga þeim á næstunni.
Snerpa hefur nú gangsett vefmyndavél á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Myndavélin er staðsett á aðalbyggingunni og vísar yfir hlaðið á Hrafnseyri og yfir fjörðinn til suðvesturs.
Snerpa lokar í dag kl 14:30 í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.
Snerpa opnaði í dag Instagram síðu og munum við birta þar ýmsar myndir úr starfseminni.
Ný vefverslun - olivita.is - sem er hýst hjá Snerpu hefur nú opnað.
Neyðarþjónustan ehf. opnaði á dögunum nýja vefsíðu fyrir gler- og lásadeildirnar hjá sér á léninu Neyd.is.