1. júní 2015
Nýr starfsmaður Snerpu
Þorbergur Haraldsson hóf í dag störf í sölu- og þjónustudeild Snerpu en hann mun þar starfa við alhliðar tölvuþjónustu og viðgerðir.
Þorbergur Haraldsson hóf í dag störf í sölu- og þjónustudeild Snerpu en hann mun þar starfa við alhliðar tölvuþjónustu og viðgerðir.
Háskólasetur Vestfjarða opnaði í dag nýja vefsíðu á kaffihlaðborði í tilefni 10 ára afmælis Háskólasetursins.
Uppi eru hugmyndir hjá Snerpu að fara í stækkun á Smartneti á þessu ári.
Snerpa hefur lokið við að uppfæra vefmyndavél sína á Hótel Ísafirði en sú vél er með útsýni út pollinn.
Verðskrá Snerpu fyrir heimilistengingar tekur nokkrum breytingum um mánaðarmótin og um leið verður framsetning þjónustunnar stokkuð upp og nýir þjónustuliðir kynntir.
Snerpa er nú búin að ganga frá tengingu ljósleiðara á dvalarheimilið Hlíf á Ísafirði og setja þar upp búnað til að íbúar þar geti tengst Smartnetinu.