Fréttir

28. janúar 2015

Smartnetið komið á Hlíf

Snerpa er nú búin að ganga frá tengingu ljósleiðara á dvalarheimilið Hlíf á Ísafirði og setja þar upp búnað til að íbúar þar geti tengst Smartnetinu.



Upp