Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Alelda

Þrúgunnar reiði
þræta og óskipuleg orð
af sama meiði
helsi og skilningsleysi þess
sem ei skilur
hvað er réttlátt hvað er rangt
í eigin heimi
menn verða, verða.

Alelda, sáldrandi brjáli.
Alelda, fyðrinu feykja.

Hreinsunnar eldur
bíður þeirra sem ei sjá
hvað þessu veldur
hverskonar bölsýni og bull
sjóndeildarhringur
þeirra í smásjá hverfandi
í eigin heimi
menn verða, verða.

Alelda, sáldrandi brjáli.
Alelda, fyðrinu feykja.

(Ný dönsk)