Konan sem kyndir ofninn minn 
	
	Ég finn það gegnum svefninn, 
að einhver læðist inn 
með eldhúslampann sinn, 
og veit, að það er konan, 
sem kyndir ofninn minn, 
sem út með ösku fer 
og eld að spónum ber 
og yljar upp hjá mér, 
læðist út úr stofunni  
og lokar á eftir sér.  
 
Ég veit að hún á sorgir, 
en segir aldrei neitt, 
þó sé hún dauða þreytt, 
hendur hennar sótugar 
og hárið illa greitt.  
Hún fer að engu óð 
er öllum mönnum góð 
og vinnur verk sín hljóð - 
Sumir skrifa í öskuna 
öll sín bestu ljóð.  
 
Ég veit að þessi kona  
er vinafá og snauð 
af veraldlegum auð, 
að launin, sem hún fær, 
eru last og daglegt brauð. 
En oftast er það sá, 
sem allir kvelja og smá, 
sem mesta mildi á. - 
Fáir njóta eldanna,  
sem fyrstir kveikja þá.Davíð Stefánsson 
	
	
	
	
	
 
	Textasafn 
	 
	
		  Að lífið sé skjálfandi   Af litlum neista   Afmælisdigtur   Alelda   All out of luck   Alouette, gentille Alouette   Angel   Anna í Hlíð   Aravísur   Augun þín   Á kránni   Á Sprengisandi   Ákall   Álfadans   Álfareiðin   Álfheiður Björk   Ást við fyrstu sýn   Ástarbál   Ástardúettinn   Ástarljóð   Ástin bjarta   Ben   Bibbidí bobbidí bú   Bíólagið   Blús í G   Braggablús   Bréfið hennar Stínu   California Dreaming   Cuanto le Gusta   Dagný   Dalakofinn   Dans gleðinnar   Danska lagið   Det var brændevin i flasken   Det var en lørdag aften   Die Not ist gross   Don't try to fool me   Ef ég væri   Ef þú giftist   Ef þú smælar framan í heiminn   Eina nótt   Einbúinn   Einu sinni á ágústkvöldi   Einu sinni átti ég hest   Eitthvað gamalt og gott   Eldgamla Ísafold   Elsku vinurinn góði   Ertu þá farin?   Eyjan mín bjarta   Ég bið að heilsa   Ég er sjóari   Ég sá þig   Ég sé um hestinn   Ég veit þú kemur   Fairytale   Fatlafól   Fiskurinn hennar Stínu   Fjöllin hafa vakað   Flagarabragur   Fljúga hvítu fiðrildin   Fram á nótt   Frank Mills   Frystikistulagið   Fylgd   Fyrir átta árum   Gamla gatan   Gamla húsið   Geng ég fram á gnípur   Gott er að sofa í morgunmund   Góða veislu gjöra skal   Grænmetisvísur   Gunna var í sinni sveit   Gvendur á eyrinni   Göngum yfir brúna   Hann Tumi fer á fætur   Háttatími á himnum   Heiðlóukvæði   Heima   Hesta Jói   Heyr mitt ljúfasta lag   Hin gömlu kynni   Híf-opp   Hjálpaðu mér upp   Hjörtun dreymir - staka   Hraun í Öxnadal   Hríseyjar-Marta   Hudson bay   Húmar að kveldi   Hún Gunna   Hún hring minn ber   Húsið og ég   Hver á sér fegra föðurland   Icelandic cowboy   Innra brennur   Í bláum skugga   Í gegnum tíðina   Í Hallormsstaðaskógi   Í Hlíðarendakoti   Í lífsins ólgusjó   Í sól og sumaryl   Í Víðihlíð   Ísland   Ísland er land þitt   Ísland ögrum skorið   Ja, þessi Emil   Játning   Kátir voru karlar   Kokkurinn   Komdu inn í kofann minn   Komdu í partý   Konan sem kyndir ofninn minn   Krummavísa   Kveðið á sandi   Kveikjum eld   Kvæðið um fuglana   Kvöld í Moskvu   Kvöldið er fagurt   Kvöldljóð   Kvöldsigling   Kvöldstemming   Kyrrlátt kvöld   Kætumst meðan kostur er   Kötukvæði   Lagið um það sem er bannað   Landleguvalsinn   Lausavísur   Leyndarmál   Lilla Jóns   Litla flugan   Litla flugan/litla ýsan   Litla kvæðið um litlu hjónin   Lítill drengur   Ljósbrá   Ljúfa Anna   Lóa litla á Brú   Lögregluóðurinn!   Maístjarnan   Marsbúa cha cha cha   Mánaljóð   Meiri snjó   Mér er sama hvar ég lendi er ég   Minni um mann   Minning um mann   My Bonnie is over the ocean   Negro José   Nóttin   Nú er ég fullur   Nú er ég glaður á góðri stund   Nú er ég léttur   Nú er hlátur nývakinn   Nú liggur vel á mér   Ofboðslega frægur   Oft er hermannshvíld í dimmum skóg   Orginal   Ó borg, mín borg   Ó, Jósep, Jósep   Ó, María, mig langar heim   Ó, þú   Óbyggðirnar kalla   Óðurinn um árans kjóann hann Jóhann   Ólafía, hvar er Vigga?   Pálína og saumamaskínan   Piparkökubakaravísur   Prumpufólkið   Rasmus í Görðum   Raunasaga   Raunir fjósamannsins   Ríðum og ríðum   Róninn   Rósin   Ryksugan á fullu   Ræfilskvæði   Ræningjarnir leita   Ræningjavísur   Sandalar   Sá ég spóa   Sálmur yfir víni   Sáuð þið hana systur mína   Segðu ekki nei   Selja litla   Sestu hérna hjá mér   Ship-o-hoj   Sigga litla systir mín   Sirkus Geira Smart   Síðasti dansinn   Síldarvalsinn   Síldarvísa   Sjá dagar koma   Sjómaður dáðadrengur   Sjómannavalsinn   Sjómannavísa   Skýin   Slá í gegn   Sofðu litla lýra   Sólbrúnir vangar   Spáðu í mig   Spenntur   Sprettur   Stanslaust stuð   Stál og hnífur   Stebbi   Sumar   Sumarkveðja   Sumarnótt   Súrmjólk í hádeginu   Súrmjólk í hádeginu - II. hluti   Sveinki káti   Syneta   Söknuður   Söngur villiandarinnar   Sönn ást   Tell me   Til eru fræ   Transilvanía   Traustur vinur   Tryggðapantarnir   Tveir fuglar   Týndur fannst   Tætum og tryllum   Tölvukofi 2000 Lag: komdu inn í kofann minn   Undir Dalanna sól   Undurfagra ævintýr   Út í Elliðaey   Úti   Úti er alltaf að snjóa   Vegbúi   Vegir liggja til allra átta   Velkominn, bróðir   Vem kan segla förutan vind   Vertu til   Vertu þú sjálfur   Vestast í Vesturbænum   Vér göngum svo léttir í lundu   Við fjallavötnin   Við gengum tvö   Við höldum þjóðhátíð   Við Reykjavíkurtjörn   Viltu dansa   Viltu með mér vaka   Vísur Íslendinga   Vor í Vaglaskógi   Vor við sæinn   Vorkvöld í Reykjavík   Vorvindar glaðir   Vögguljóð   Völuvísa   Yndislegt líf   Það blanda allir landa   Það er gott að elska   Það er rok og rigning   Það gerðist hér suður með sjó   Það liggur svo makalaust   Það vex eitt blóm fyrir vestan   Þegar hnígur húm að Þorra   Þitt fyrsta bros   Þín innsta þrá   Þorraþræll   Þórður sjómaður   Þórsmerkurljóð   Þula   Þú eina hjartans yndið mitt   Þú ert yndið mitt   Þú komst í hlaðið   Þú og þeir   Þýtur í laufi   Ævintýri   Ævintýri á gönguför   Öxar við ána   Öxar við ána (öfugmæli)