Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Ef ég væri

Ef ég væri ógnarlangur áll
örmjór og háll,
skyldi ég alltaf alltaf
hringa mig, utanum þig.
Hjartað í mér er,
eins og bráðið smér,
úti er um mig,
ef ég missi þig.
Þú mitt eina lífsins kóngaljós
ljúfasta drós.

Upplýsingar um höfund vantar.