Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Fljúga hvítu fiðrildin

Fljúga hvítu fiðrildin
fyrir utan gluggann,
þarna siglir einhver inn
ofurlítil duggan.

Sveinbjörn Egilsson