Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Góða veislu gjöra skal

Góða veislu gjöra skal,
þá geng ég í dans,
kveð ég um kóng pípin
og Ólöfu dóttur hans.

Viðlag:
Stígum fastar á fjöl
Spörum ei vorn skó
Guð mun ráða hvar við dönsum næstu jól.


Ísl. þjóðvísa