Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Hjörtun dreymir - staka

Hjörtun dreymir bylgjast blær
björtu heimur krýnist
stundin gleymist gatan hlær.
Grundin streyma sýnist

Upplýsingar um höfund vantar.