Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Negro José

Það var eitt sinn karl sem gat ekki setið kyrr
át og drakk og reykti' og dansaði' sem aldrei fyrr
Gamall karl sem hét á spænsku Negro José
Amigo Negro José

Augun stóðu útúr - nefið var alltof klesst
át svo mikið að annað eins hefur ekki sést
Enda var það mexíkaninn Negro José
Amigo Negro José

Síðan sagði mexíkaninn Negro José
,,Eres diablo pero amigo Negro José -
Tu futuro van conmigo Negro José
Yo te digo porque se - y porque se
Amigo Negro José"

Gamla karlinn alltof dýrt var að brauðfæða
át heil ósköpin og varð oft til vandræða
enda var það mexíkaninn Negro José
Amigo Negro José

Lenti í partí og drakk heilu kassana
góndi á og kleip í freistandi rassana
Hann var orðinn alltof fullur Negro José
aumingja Negro José

Síðan sagði veisluhaldarinn Don José
,,Þetta er nú ljóta buslið á þér José
Ég held ég kasti þér í ruslið Negro José"
Svona fór um gamla karlinn Negro José
Aumingja Negro José

La la la la la...

Traditional / Páll Óskar