Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Öxar við ána (öfugmæli)

Öxar við ána,
sjá roðann í austri,
eldgamla Ísafold,
björt mey og hrein,
kátir voru karlar,
hve glöð er vor æska,
sofðu, sofðu góði,
hvað er svo glatt?
Ó, þá náð að eiga Jesúm,
yfir kaldan eyðisand.
Ég berst á fáki fráum
fögur er foldin
séra Lárus segir grand.

Upplýsingar um höfund vantar.