Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Ríðum og ríðum

Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn.
Ríðum sem fjandinn.
Sláum í gandinn,
þannig skemmtir sér landinn.

Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn.
Ríðum sem fjandinn.
Sláum í gandinn,
þetta er stórkostleg reið.

Það er fullt af bruggi í flöskunni
og flatbrauðssneið í töskunni
og glóð er enn í öskunni,
við komum öskufullir heim ..

Í nótt!.

Sigurður Þórarinsson/Suður-Afrískt þjóðlag