4. september 2014
Smartnet opnar í Holtahverfi og Skeiði
Í dag eru starfsmenn Snerpu að ljúka við tengingar á búnaði í Holtahverfi og Skeiði og þá getum við loksins boðið upp á Smartnet með stórauknum afköstum.