Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Kátir voru karlar

Kátir voru karlar
á kútter Haraldi
til fiskiveiða fóru
frá Akranesi.

Og allir komu þeir aftur
og enginn þeirra dó.
Af ánægju út að eyrum
hver einasta kerling hló.

J.E. Jónasson / Geir Sigurðsson