Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Ó, Jósep, Jósep

Ó, Jósep, Jósep láttu bílinn bruna
og byrjaðu sem fyrst að trukka mig.
Við keyrum út í græna náttúruna,
sem gerir viðkvæm bæði mig og þig.
Ó, Jósep, Jósep hvar er karlmannslundin
og kjarkur sá er prýðir hraustan mann.
hvenær má ég klerkinn panta
kjarkinn má ei vanta.
Jósep, Jósep nefndu daginn þann.

Kennedy / Skafti Sigurþórsson