Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Sigga litla systir mín

Sigga litla systir mín
situr úti í götu,
er að mjólka ána sín
í ofurlitla fötu.

Upplýsingar um höfund vantar.