Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Viltu með mér vaka

Viltu með mér vaka í nótt,
vaka á meðan húmið hljótt
leggst um lönd og sæ,
lifnar fjör í bæ,
viltu með mér vaka í nótt?
Vina mín kær,
vonglaða mær,
ætíð ann ég þér, ást þína veittu mér
aðeins þessa einu nótt.

Henni Rasmus / Valborg E. Bentsdóttir