Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Ævintýri

La - la - la - la - la ÆVINTÝRI enn gerast
La - la - la - la - la ÆVINTÝRI enn gerast

Áður þá oftast álfar og tröll
í ÆVINTÝRUM
unnu verk snjöll.
En stúlkan sem ég elska og eina kýs,
inn í líf mitt kom eins og álfadís.

La - la - la - la - la ÆVINTÝRI enn gerast
La - la - la - la - la ÆVINTÝRI enn gerast

Æska og yndi, ástir og víf
er ÆVINTÝRI
unaðslegt líf.
Í framtíðinni þegar fjörið dvín,
þá förum við til tunglsins upp á gín.

La - la - la - la - la ÆVINTÝRI enn gerast
La - la - la - la - la ÆVINTÝRI enn gerast

Erl. lag / Ómar Ragnarsson