Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Einu sinni átti ég hest

Einu sinni átti ég hest
ofurlítinn, bleikan,
það var sem mér þótti verst
þegar merin sveik hann.

Einu sinni átti ég hest
ofurlítinn, skjóttan,
Það var sem mér þótti verst
þegar dauðinn sótti hann.

Einu sinn átti ég hest
ofurlítinn, rauðan,
það var sem mér þótti verst
þegar mamma sauð hann.

Upplýsingar um höfund vantar.