Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Velkominn, bróðir

Velkominn, bróðir, á bræðranna fund,
bróðir og stúdent í hjarta og sál,
jörðin er fögur og létt er vor lund,
lyftum fagnandi stúdentaskál.
Sérhver sanni í kvöld,
sem hér kominn er,
hvernig okkar öld
á að skemmta sér
yfir skínandi skál.
Okkar skál,
:,: meðan andinn í glasinu er. :,:
Húrra

Upplýsingar um höfund vantar.