Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Vertu til

Vertu til
er vorið kallar á þig,
vertu til
að leggja hönd á plóg.
Komdu út
því að sólskinið vill sjá þig
sveifla haka
og rækta nýjan skóg,
sveifla haka
og rækta nýjan skóg.

Tryggvi Þorsteinsson / Rússneskt þjóðlag