Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Oft er hermannshvíld í dimmum skóg

Oft er hermannshvíld í dimmum skóg,
honum nóg.
Harður klettur höfðalagið er,
hvílunautur sverðið sem hann ber.
Oft er hermannshvíld í skóg,
honum nóg.

Erl. lag / Steingrímur Thorsteinsson.