Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Nóttin

La – la – la ...

Ú – ú hvað mig langar,
læt ég það eftir mér.
Freistingarnar falla
hver af annarri eins og er

La – la – la ...

Nóttin, nóttin hún er yndisleg,
lætur þig gleyma því
að það komi dagur enn

Og ég fer út í myrkrið
dularfullt og dimmt.
Titrandi af angist yfir.
Ég fæ aldrei nóg.

La – la – la ...

Nóttin, nóttin hún er yndisleg,
lætur þig gleyma því
að það komi dagur enn

Upplýsingar um höfund vantar.